The image shows an image of the vehicle range with the diverse body variants of the new Sprinter.

Kostir sem skipta máli:

Nýju framhjóladrifnu gerðirnar eru á hagstæðu grunnverði en bjóða auk þess upp á viðbótar burðargetu, lægri hleðslustöðu en afturhjóladrifnar útfærslur, svo dæmi sé tekið. Snjallar lausnir í stjórnun og á skjám auðvelda bílstjórum vinnuna en þær má samræma fullkomlega að mismunandi notkun á bílnum. Sama má segja um úrval margmiðlunar- og akstursstoðkerfa. Samhliða þessum nýju viðbótum höfum við lagt áhersla á að varðveita fyrri kosti bílsins. Þannig náum við að halda í ýmsar margreyndar lausnir í yfirbyggingu og notkunarlausnir án þess að gera stórar breytingar, svo dæmi séu tekin.

 

Sprinter státar af nýstárlegri hönnunarnálgun og yfir 20 ára reynslu. Og enn á ný setur hann ný viðmið í nútímalegri nálgun, sparneytni og áreiðanleika til hagsbóta fyrir þitt fyrirtæki. 

Mercedes-Benz Vans. Born to run.